Ferðaskrifstofan Tíu þúsund fet hefur sett í sölu yndislega aðventurferð til Prag, höfuðborgar Tékklands. Þar má finna frábærar aðstæður fyrir ferðamanninn: Fjölskrúðuga menningu, mikla sögu, iðandi mannlíf, ljúffenga matargerð og hugljúfa aðventustemningu. Gist á mjög vel staðsettu og huggulegu 5* […]