Ferðaskrifstofan Tíu þúsund fet er í eigu ferðahjónanna Rúnar Kormáksdóttur og Trausta Hafsteinssonar. Þau eru með ríflega aldarfjórðungs reynslu í ferðaþjónustu með Íslendinga á erlendri grundu og hafa komið víða við með hópa. Í tólf ár voru þau búsett á […]



