Sjáðu allt saman og svolítið meira. Spenna og ævintýri. Góð verð og glæsileg farfuglaheimili.
Ótrúlega skemmtilegar hópaferðir fyrir 18 til 30 ára ferðalanga. Unga fólkið fær frelsi og hugarró til að ferðast og fara með skipulögðum hópum á framandi slóðir.
Gist er á bestu farfuglaheimilum sem völ er á hverju sinni.
Við kynnum með stolti fjörugar og yfirgripsmiklar ferðir unga fólksins á magnaða áfangastaði!
Hér finnur þú úrvalið okkar með flottum ævintýrum fyrir unga fólkið.