Við kynnum með stolti splunkunýtt og stórglæsilegt skemmtiferðaskip, knúið með hreinasta eldsneytinu. Vorið 2025 bjóðum við þér um borð í þetta magnaða skip og siglum með þig um Karíbahafið.
Skemmtiferðaskiptið MSC World America er smíðað með hugsun sjálfbærra siglinga að leiðarljósi þar sem farþegar fá yfirgripsmikla og auðgangi upplifun á hafi úti. Öll hönnunin er glæsileg og mætir hún amerískum þægindum á sama tíma.
Komdu með okkur í skemmtisiglingu fulla af fágun og stórkostlegri upplifun í Karíbahafinu. Þú getur orðið með þeim fyrstu til að bóka þig um borð!
Hér getur þú fengið nánari upplýsingar og tryggt þér huggulega káetu. Hér fyrir neðan getur þú séð hversu glæsilegt skipið er: