Dreymir þig um siglingu um allan heim? Við bjóðum upp á heimssiglingu, hringferð um hnöttinn til allra mögulegra heimshorna. Í 121 daga förum við með þig á 52 ótrúlega áfangastaði í 31 einu landi!
Ferðahöllin er eitt af vörumerkjum okkar sem sérhæfir sig í stórfenglegum siglingum víða í veröldinni. Slíkar siglingar eru ógleymanleg upplifun og skipin okkar bjóða upp á lúxus og þægindi. Á hverjum áfangastað bjóðast jafnframt vandaðar, fróðlegar og skemmtilegar skoðunarferðir og afþreyingarmöguleikar.
Við bjóðum stórskemmtilegt og spennandi úrval siglinga víða um heim!
Hér finnur þú upplýsingar og getur bókað heimssiglinguna okkar.
Langar þig að sjá hversu mögnuð hringferðin um hnöttin er? Þá kemur hér myndband: