Hljómsveitin Tíu þúsund fet (e. Ten Thousand Feet) var stofnuð árið 2006 og þekktasta lagið þeirra er líklega I See Stars sem kom út árið 2012. Um leið og við vonumst til þess að þið sjáið stjörnur í ferðunum okkar erum við ekki sannfærð um að allir hrífist af tónlist sveitarinnar.