Á árunum eftir seinna stríð tók það sjö klukkutíma að fljúga á milli Íslands og Kaupmannahafnar og flogið var í um tíu þúsund feta hæð með 50-60 farþega.