Ég hef ekki verið alls staðar en það er á markmiðalistanum!

Við færum þér heiminn!

Áfangastaðir

Hvert langar þig að fara? Tíu þúsund fet fá vonandi sem flesta til að fara út fyrir þægindarammann sinn þegar ferðalög eru annars vegar og hika ekki við að fara á framandi slóðir. Hvert verður þitt næsta ævintýri?
 

Framandi ferðir

Við viljum að þú skemmtir þér konunglega í ferðum Tíu þúsund feta og að þú snúir aftur heim reynslunni ríkari og með fallegar minningar.
 

Hreyfing og heilsa

Upplifðu heiminn með spennandi og skemmtilegum hreyfiferðum okkar
 

Siglingar

Sjáðu allt saman og svolítið meira. Dásamlegar siglingar víða um veröld.