Eigendur Tíu þúsund feta, Rún Kormáksdóttir og Trausti Hafsteinsson, hafa starfað í 25 ár við margs konar ferðaþjónustu um víða veröld.
Við leggjum mikla áherslu á jákvæð samskipti við heimafólk og viljum tryggja að það fái líka sem mest út úr ferðinni þinni.
Í öllum ferðum eru reynslumiklir íslenskir fararstjórar með mikla þekkingu á öllu sem viðkemur ferðamennsku.
Þegar þú bókar ferð með Play Tours rennur hluti af verði ferðarinnar til skógræktar á Íslandi.